Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 12:30 Þorgeir í skúrnum góða í Kópavogi. mynd/stöð 2 sport Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira