Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 12:30 Þorgeir í skúrnum góða í Kópavogi. mynd/stöð 2 sport Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira