Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2020 12:00 Ljósmynd af kvittun fyrir umræddum farsíma sem lögreglu barst frá hinum óheppna kaupanda í gær. Lögreglan Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Einstaklingur í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum millifærði 70 þúsund krónur inn á reiknings slíks svindlara en fékk aldrei farsímann sem samið var um. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Í tilkynningu varar lögregla við varasömum viðskiptum gegnum netið og bendir fólki á að fara varlega í þeim efnum, einkum við fólk sem það þekkir ekki. Tilkynningar hafi borist lögreglu undanfarnar vikur, þar sem fólk hefur greitt fyrir vöru sem það aldrei fær. „Í þessum tilfellum hefur fólk keypt farsíma á netinu og „seljandinn“ hefur útbúið falsaða kvittun sem sýnir fram á að varan sé komin í póst og hafa þá kaupendur millifært talsverðar upphæðir inn á „seljandann“ eftir að hann sendir þeim ljósmynd af kvittuninni. Það getur verið varasamt að stunda viðskipti á netinu og viljum við hvetja fólk til að fara varlega í því og huga að því hvort allt sé eðlilegt við seljandann.“ Málin eru til rannsóknar hjá lögreglu á Suðurnesjum. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur Sjá meira
Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. Einstaklingur í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum millifærði 70 þúsund krónur inn á reiknings slíks svindlara en fékk aldrei farsímann sem samið var um. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Í tilkynningu varar lögregla við varasömum viðskiptum gegnum netið og bendir fólki á að fara varlega í þeim efnum, einkum við fólk sem það þekkir ekki. Tilkynningar hafi borist lögreglu undanfarnar vikur, þar sem fólk hefur greitt fyrir vöru sem það aldrei fær. „Í þessum tilfellum hefur fólk keypt farsíma á netinu og „seljandinn“ hefur útbúið falsaða kvittun sem sýnir fram á að varan sé komin í póst og hafa þá kaupendur millifært talsverðar upphæðir inn á „seljandann“ eftir að hann sendir þeim ljósmynd af kvittuninni. Það getur verið varasamt að stunda viðskipti á netinu og viljum við hvetja fólk til að fara varlega í því og huga að því hvort allt sé eðlilegt við seljandann.“ Málin eru til rannsóknar hjá lögreglu á Suðurnesjum.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur Sjá meira