Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 20:31 Leikmenn Leverkusen bera grímur í kvöld. vísir/getty Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Kai Havertz, sem hefur meðal annars verið orðaður við Liverpool, kom Leverkusen yfir á 28. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði Theodor Gebre Selassie metin. Þriðja markið á fimm mínútum kom svo á 33. mínútu er Hevertz bætti við öðru marki sínu og kom Leverkusen í 2-1. Þannig stóðu leikar þangað til á 61. mínútu er Mitchell Weiser skoraði þriðja mark Leverkusen. Edmond Tapsoba has now played 10 games for Bayer Leverkusen:W vs. DortmundW vs. Union BerlinW vs. PortoW vs. AugsburgW vs. PortoD vs. RB LeipzigW vs. Union BerlinW vs. EintrachtW vs. RangersW vs. WerderWhat a signing. pic.twitter.com/MCZpICmcv6— Squawka Football (@Squawka) May 18, 2020 Tólf mínútum fyrir leikslok skoraði Kerem Demirbay fjórða mark Leverkusen og tryggði þeim öruggan 4-1 sigur. Leverkusen er í 5. sæti deildarinnar með 50 stig, stigi á eftir Leipzig sem er sæti ofar. Werder Bremen er his vegar í bullandi vandræðum í 17. sæti deildarinnar og er fimm stigum frá umpilssæti um laust sæti í deildinni á næstu leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. Kai Havertz, sem hefur meðal annars verið orðaður við Liverpool, kom Leverkusen yfir á 28. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði Theodor Gebre Selassie metin. Þriðja markið á fimm mínútum kom svo á 33. mínútu er Hevertz bætti við öðru marki sínu og kom Leverkusen í 2-1. Þannig stóðu leikar þangað til á 61. mínútu er Mitchell Weiser skoraði þriðja mark Leverkusen. Edmond Tapsoba has now played 10 games for Bayer Leverkusen:W vs. DortmundW vs. Union BerlinW vs. PortoW vs. AugsburgW vs. PortoD vs. RB LeipzigW vs. Union BerlinW vs. EintrachtW vs. RangersW vs. WerderWhat a signing. pic.twitter.com/MCZpICmcv6— Squawka Football (@Squawka) May 18, 2020 Tólf mínútum fyrir leikslok skoraði Kerem Demirbay fjórða mark Leverkusen og tryggði þeim öruggan 4-1 sigur. Leverkusen er í 5. sæti deildarinnar með 50 stig, stigi á eftir Leipzig sem er sæti ofar. Werder Bremen er his vegar í bullandi vandræðum í 17. sæti deildarinnar og er fimm stigum frá umpilssæti um laust sæti í deildinni á næstu leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira