Menntaskólinn á Ísafirði braut lög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. mars 2020 21:00 Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni um skólavist. Vísir/Vísir Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga. Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga.
Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira