Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 11:31 Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. mynd/mummi lú Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni. Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims. Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober Litháen - The Roop - On Fire Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi Rússland - Little Big - Uno Rúmenía - Roxen - Alcohol You Ítalía - Diodato - Fai rumore Malta - Destiny - All Of My Love Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention Svíþjóð - The Mamas - Move Holland - Jeangu Macrooy - Grow Danmörk - Ben & Tan - Yes Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am Ástralía - Montaigne - Don't Break Me Belgía - Hooverphonic - Release Me Grikkland - Stefania - Superg!rl Ísrael - Eden Alene - Feker Libi Pólland - Alicja Szemplińska - Empires Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back Írland - Lesley Roy - Story Of My Life Bretland - James Newman - My Last Breath Serbía - Hurricane - Hasta la vista Tékkland - Benny Cristo - Kemama Norður - Makedónía - Vasil - You Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me Úkraína - Go_A - Solovey Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky Armenía - Athena Manoukian - Chains On You Austurríki - Vincent Bueno - Alive San Marínó - Senhit - Freaky! Kýpur - Sandro Nicolas - Running Móldóva - Natalia Gordienko - Prison Spánn - Blas Cantó - Universo Portúgal - Elisa - Medo de sentir Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing Eistland - Uku Suviste - What Love Is Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna Slóvenía - Ana Soklič - Voda
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira