Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2020 19:30 Odion Ighalo hefur staðið sig vel fyrir Manchester United. VÍSIR/GETTY Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist. Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Sjá meira
Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Sjá meira
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00