Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 14:30 Er leikmaður Atletico Madrid að fífla Manchester United? EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00