Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 15:00 Raheem Sterling í leik með Manchester City á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira