Segist ekki hafa séð Tiger Woods slá svona vel í langan tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2020 07:30 Tiger virðist hafa nýtt frítímann vel. EPA-EFE/DAVID SWANSON Butch Harmon, fyrrum atvinnumaður í golfi og almennur sérfræðingur um íþróttina, segir að Tiger Woods gæti hafa grætt töluvert meira en aðrir golfarar á hléinu sem var gert á PGA mótaröðinni vegna kórónufaraldursins. Harmon segir að frammistaða Tiger í „The Match“ hafa sýnt hans bestur hliðar. „Ég hef ekki séð hann slá jafn vel í langan tíma,“ segir Harmon í grein sinni á Sky Sports. "If you watched The Match the other day, he looked beautiful playing golf. I thought it was the best I'd seen him swing in a long time"— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 „The Match“ var góðgerðarleikur þar sem Tiger og NFL leikstjórnandinn Payton Manning kepptu gegn kylfingnum Phil Mickelson og öðrum NFL leikstjórnanda, engum öðrum en Tom Brady. Fór það svo að Woods og Mickelson unnu með einu höggi. „Miðað við aðstæðurnar sem þeir spiluðu í, rigningunni og rokinu, þá fannst mér Tiger spila stórkostlega. Ég hélt mögulega að hann myndi koma til baka eftir allt sem hann hefur gengið í gegnum en ég hélt aldrei að hann myndi koma til baka og keppa til sigurs,“ sagði Harmon einnig. Tiger kom öllum á óvart þegar hann vann sinn 80. sigur á PGA mótaröðinni í september árið 2018. Það er ljóst að hinn 45 ára gamli Tiger á nóg eftir og verður forvitnilegt að fylgast með honum þegar PGA mótaröðin fer aftur af stað um eftir rúmlega viku. Íþróttir Golf Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Butch Harmon, fyrrum atvinnumaður í golfi og almennur sérfræðingur um íþróttina, segir að Tiger Woods gæti hafa grætt töluvert meira en aðrir golfarar á hléinu sem var gert á PGA mótaröðinni vegna kórónufaraldursins. Harmon segir að frammistaða Tiger í „The Match“ hafa sýnt hans bestur hliðar. „Ég hef ekki séð hann slá jafn vel í langan tíma,“ segir Harmon í grein sinni á Sky Sports. "If you watched The Match the other day, he looked beautiful playing golf. I thought it was the best I'd seen him swing in a long time"— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 „The Match“ var góðgerðarleikur þar sem Tiger og NFL leikstjórnandinn Payton Manning kepptu gegn kylfingnum Phil Mickelson og öðrum NFL leikstjórnanda, engum öðrum en Tom Brady. Fór það svo að Woods og Mickelson unnu með einu höggi. „Miðað við aðstæðurnar sem þeir spiluðu í, rigningunni og rokinu, þá fannst mér Tiger spila stórkostlega. Ég hélt mögulega að hann myndi koma til baka eftir allt sem hann hefur gengið í gegnum en ég hélt aldrei að hann myndi koma til baka og keppa til sigurs,“ sagði Harmon einnig. Tiger kom öllum á óvart þegar hann vann sinn 80. sigur á PGA mótaröðinni í september árið 2018. Það er ljóst að hinn 45 ára gamli Tiger á nóg eftir og verður forvitnilegt að fylgast með honum þegar PGA mótaröðin fer aftur af stað um eftir rúmlega viku.
Íþróttir Golf Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira