Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 21:00 Bræðurnir eru spenntir fyrir 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun. vísir/s2s Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti bræðurna á Álftanesi í dag þar sem þeir spjölluðu um leikinn gegn Fram á morgun sem og tímabilið framundan en hverju mega áhorfendur búast við í leiknum á morgun? „Miklu fjöri. Við komum inn í þennan leik og höfum engu að tapa. Ég hugsa að við munum ekki selja okkur of dýrt en við munum ekki fara of passívir inn í leikinn svo við bjóðum upp á skemmtilegan leik,“ sagði Arnar Már. „Það er búið að vera mikill meðbyr í vikunni. Fólkið í bænum er að taka við sér og að brekkunni verði þrískipt svo 600 manns komist fyrir. Það verður mikið fjör.“ Arnar Már, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, segir að þetta sé einn stærsti leikur í sögu félagsins og er hann í beinni útsendingu í þokkabót á Stöð 2 Sport. „Ég held að þetta er fyrsti leikurinn á Álftanesi sem er sýndur í beinni. Liðið hefur mætt Val í bikarnum á Hlíðarenda, sem er stærsti leikurinn sem liðið hefur spilað, en þetta er stærsti leikurinn á Álftanesinu.“ Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur verið duglegur að sækja leiki nágranna sinna en má búast við því að sjá forsetann í brekkunni á morgun? „Ég veit að formaðurinn er búinn að heyra í honum en það eru kosningar framundan svo dagskráin er þétt hjá honum. Hver veit nema hann láti sjá sig?“ Útsending frá leiknum hefst klukkan 13.55 á Stöð 2 Sport 2 á morgun en allt viðtalið við þá bræður má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Bræðurnir á Álftanesi Sportpakkinn Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Garðabær Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti bræðurna á Álftanesi í dag þar sem þeir spjölluðu um leikinn gegn Fram á morgun sem og tímabilið framundan en hverju mega áhorfendur búast við í leiknum á morgun? „Miklu fjöri. Við komum inn í þennan leik og höfum engu að tapa. Ég hugsa að við munum ekki selja okkur of dýrt en við munum ekki fara of passívir inn í leikinn svo við bjóðum upp á skemmtilegan leik,“ sagði Arnar Már. „Það er búið að vera mikill meðbyr í vikunni. Fólkið í bænum er að taka við sér og að brekkunni verði þrískipt svo 600 manns komist fyrir. Það verður mikið fjör.“ Arnar Már, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, segir að þetta sé einn stærsti leikur í sögu félagsins og er hann í beinni útsendingu í þokkabót á Stöð 2 Sport. „Ég held að þetta er fyrsti leikurinn á Álftanesi sem er sýndur í beinni. Liðið hefur mætt Val í bikarnum á Hlíðarenda, sem er stærsti leikurinn sem liðið hefur spilað, en þetta er stærsti leikurinn á Álftanesinu.“ Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur verið duglegur að sækja leiki nágranna sinna en má búast við því að sjá forsetann í brekkunni á morgun? „Ég veit að formaðurinn er búinn að heyra í honum en það eru kosningar framundan svo dagskráin er þétt hjá honum. Hver veit nema hann láti sjá sig?“ Útsending frá leiknum hefst klukkan 13.55 á Stöð 2 Sport 2 á morgun en allt viðtalið við þá bræður má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Bræðurnir á Álftanesi
Sportpakkinn Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Garðabær Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira