Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2020 10:29 Gummi Ben og Bibba eru byrjuð í keppni og hvetja fólk til að merkja myndirnar sínar bæði #icelandisopen og svo #teamgummiben eða #teambibba. Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld kynnti Sindri Sindrason sér verkefnið. „Okkur datt þetta í hug þegar fólk erlendis sér hvað það er mikið líf á Íslandi þrátt fyrir þessar miklu sóttvarnaráðstafanir og hversu vel hefur gengið í baráttunni við Covid. Þá fórum við að hugsa og ákváðum að taka okkur saman og segja fólki hvað það er magnað að koma hingað. Falleg náttúru, hægt að fara á veitingarhús og vera út um allt og ekkert stress,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu sviðs Icelandair. „Við erum í raun að biðja Íslendinga að sýna frá daglegu lífi, fallegri náttúru, fólki að koma saman og fara varlega á samfélagsmiðlunum sínum og merkja myndirnar #icelandisopen þannig að það dreifist sem víðast hversu gott lífið er hér.“ Guðmundur Benediktsson og Birna María Másdóttir, betur þekkt sem Bibba, voru fengin með í verkefnið og eiga að keppa sín á milli hvort þeirra geti smalað saman fleirum og merkja myndirnar #icelandisopen. Sjá nánar: Icelandair fer í heims-sókn Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni en í því var einnig rætt við fimleikamenn frá Gerplu og Stjörnunnar sem ætla að ferðast um landið í sumar, halda sýningar og fá fleiri stráka til að stunda íþróttina. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní. Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Icelandair Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld kynnti Sindri Sindrason sér verkefnið. „Okkur datt þetta í hug þegar fólk erlendis sér hvað það er mikið líf á Íslandi þrátt fyrir þessar miklu sóttvarnaráðstafanir og hversu vel hefur gengið í baráttunni við Covid. Þá fórum við að hugsa og ákváðum að taka okkur saman og segja fólki hvað það er magnað að koma hingað. Falleg náttúru, hægt að fara á veitingarhús og vera út um allt og ekkert stress,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu sviðs Icelandair. „Við erum í raun að biðja Íslendinga að sýna frá daglegu lífi, fallegri náttúru, fólki að koma saman og fara varlega á samfélagsmiðlunum sínum og merkja myndirnar #icelandisopen þannig að það dreifist sem víðast hversu gott lífið er hér.“ Guðmundur Benediktsson og Birna María Másdóttir, betur þekkt sem Bibba, voru fengin með í verkefnið og eiga að keppa sín á milli hvort þeirra geti smalað saman fleirum og merkja myndirnar #icelandisopen. Sjá nánar: Icelandair fer í heims-sókn Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni en í því var einnig rætt við fimleikamenn frá Gerplu og Stjörnunnar sem ætla að ferðast um landið í sumar, halda sýningar og fá fleiri stráka til að stunda íþróttina. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.
Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.
Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Icelandair Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira