Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:43 Takumi Minamino var með mark og stoðsendingu í leiknum í dag. Getty/Andrew Powell Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira