Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 15:00 Jóhann Berg í grasinu í leik gegn Frökkum á Laugardalsvelli þann 11. október 2019. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00