Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Ísak Hallmundarson skrifar 19. júní 2020 07:00 Mark Cuban hefur verið aðaleigandi Dallas Mavericks í 20 ár. getty/Michael Reaves Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“ NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira