Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 22:15 Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði fyrir Leikni í kvöld. mynd/leiknir Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Hinn efnilegi Vuk Oskar Dimitrijevic, sem FH keypti í vetur frá Leikni en lánaði aftur í Breiðholtið, kom Leikni yfir snemma leiks gegn Þrótti. Daníel Finns Matthíasson jók muninn í 2-0 snemma í seinni hálfleik og Máni Austmann Hilmarsson bætti við þriðja markinu skömmu síðar. Esau Rojo minnkaði muninn fyrir Þrótt seint í leiknum. Þrótturum er spáð fallbaráttu í sumar en Leiknismönnum 4. sæti. Lokatölur: 1-3 pic.twitter.com/YV4Y0b5tsP— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 19, 2020 Vienna Behnke kom Haukum yfir gegn Augnabliki á 26. mínútu en Birta Birgisdóttir jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Haukum er spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar og þar með sæti í efstu deild á næstu leiktíð, en Augnabliki er spáð 5. sæti. Gróttukonur hófu hins vegar leiktíðina á sigri, 1-0 gegn Fjölni, en Helga Rakel Fjalarsdóttir skoraði sigurmarkið korteri fyrir leikslok. Liðunum er spáð fallbaráttu í sumar; Gróttu 8. sæti en Fjölni 9. sæti. Íslenski boltinn Fótbolti Haukar Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Hinn efnilegi Vuk Oskar Dimitrijevic, sem FH keypti í vetur frá Leikni en lánaði aftur í Breiðholtið, kom Leikni yfir snemma leiks gegn Þrótti. Daníel Finns Matthíasson jók muninn í 2-0 snemma í seinni hálfleik og Máni Austmann Hilmarsson bætti við þriðja markinu skömmu síðar. Esau Rojo minnkaði muninn fyrir Þrótt seint í leiknum. Þrótturum er spáð fallbaráttu í sumar en Leiknismönnum 4. sæti. Lokatölur: 1-3 pic.twitter.com/YV4Y0b5tsP— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 19, 2020 Vienna Behnke kom Haukum yfir gegn Augnabliki á 26. mínútu en Birta Birgisdóttir jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Haukum er spáð 2. sæti Lengjudeildarinnar og þar með sæti í efstu deild á næstu leiktíð, en Augnabliki er spáð 5. sæti. Gróttukonur hófu hins vegar leiktíðina á sigri, 1-0 gegn Fjölni, en Helga Rakel Fjalarsdóttir skoraði sigurmarkið korteri fyrir leikslok. Liðunum er spáð fallbaráttu í sumar; Gróttu 8. sæti en Fjölni 9. sæti.
Íslenski boltinn Fótbolti Haukar Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22