Barnaníðingar nýttu sér faraldurinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. júní 2020 18:30 Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi. Europol eða Evrópulögreglan hefur sent frá sér skýrslu um niðurstöður rannsóknar sinnar á stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum í Evrópu þegar kórónufaraldurinn stóð sem hæst og víða gilti útgöngu- eða samkomubann. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi, en Catherine De Bolle forstjóri stofnunarinnar segir í upphafi skýrslunnar að stafrænt kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hafi flætt um netið á tímabilinu mars til maíog hafi þó verið mikið fyrir faraldurinn. Þá kallar hún eftir samfélagslegu átaki gegn kynferðislegri misnotkun barna. Fram kemur að mikil aukning varð á ofbeldinu bæði á netinu og huldunetinu á tímabilinu mars til maí á þessu ári eða þegar útgöngu-eða samkomubann gilti í mörgum löndum Evrópu. Ferðatakmarkanir hafi gert það að verkum að barnaníðingar hafi í meira mæli en áður skipst á efni á netinu sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Þá sýni mikil umferð barnaníðinga á huldunetinu meðan faraldurinn stóð sem hæst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða sem börnum stafi mikil ógn af. Varað er við að þessi aukning geti haft þau áhrif að eftirspurn eftir stafrænu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum aukist eftir að útgöngu-eða samkomubanni lýkur. Samfélög og löggæslan hvött til að einbeita sér að því að koma í veg fyrir framleiðslu á slíku efni. Þá þurfi að finna út hver fórnarlömb glæpamannanna eru. Fram kemur að gríðarleg aukning varð orðið á tilkynningum um týnd börn eða misnotuð í Evrópu á tímabilinu. Tölur frá 23 Evrópulöndum sýna að næstum allstaðar varð orðið mikil aukning á málum sem þessum Í skýrslunni er einnig vitnað í athugasemdir barnaníðina á huldunetinu þar sem þeir þakka kórónuveirufaldrinum fyrir hversu auðvelt það sé að nálgast börn sem séu einangruð heima hjá sér. Hér á landi virðist svipuð þróun hafa verið í gangi en samkvæmt tölum frá Barnahúsi var allt árið 2019 tilkynnt um 20 tilfelli þar sem stafrænt kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hafði átt sér stað en tilfellin eru nú þegar orðin 19 á þessu ári. Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Dæmi um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út Dæmi eru um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út að sögn varahéraðssaksóknara. 24. apríl 2020 23:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi. Europol eða Evrópulögreglan hefur sent frá sér skýrslu um niðurstöður rannsóknar sinnar á stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum í Evrópu þegar kórónufaraldurinn stóð sem hæst og víða gilti útgöngu- eða samkomubann. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi, en Catherine De Bolle forstjóri stofnunarinnar segir í upphafi skýrslunnar að stafrænt kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hafi flætt um netið á tímabilinu mars til maíog hafi þó verið mikið fyrir faraldurinn. Þá kallar hún eftir samfélagslegu átaki gegn kynferðislegri misnotkun barna. Fram kemur að mikil aukning varð á ofbeldinu bæði á netinu og huldunetinu á tímabilinu mars til maí á þessu ári eða þegar útgöngu-eða samkomubann gilti í mörgum löndum Evrópu. Ferðatakmarkanir hafi gert það að verkum að barnaníðingar hafi í meira mæli en áður skipst á efni á netinu sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Þá sýni mikil umferð barnaníðinga á huldunetinu meðan faraldurinn stóð sem hæst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða sem börnum stafi mikil ógn af. Varað er við að þessi aukning geti haft þau áhrif að eftirspurn eftir stafrænu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum aukist eftir að útgöngu-eða samkomubanni lýkur. Samfélög og löggæslan hvött til að einbeita sér að því að koma í veg fyrir framleiðslu á slíku efni. Þá þurfi að finna út hver fórnarlömb glæpamannanna eru. Fram kemur að gríðarleg aukning varð orðið á tilkynningum um týnd börn eða misnotuð í Evrópu á tímabilinu. Tölur frá 23 Evrópulöndum sýna að næstum allstaðar varð orðið mikil aukning á málum sem þessum Í skýrslunni er einnig vitnað í athugasemdir barnaníðina á huldunetinu þar sem þeir þakka kórónuveirufaldrinum fyrir hversu auðvelt það sé að nálgast börn sem séu einangruð heima hjá sér. Hér á landi virðist svipuð þróun hafa verið í gangi en samkvæmt tölum frá Barnahúsi var allt árið 2019 tilkynnt um 20 tilfelli þar sem stafrænt kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hafði átt sér stað en tilfellin eru nú þegar orðin 19 á þessu ári.
Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Dæmi um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út Dæmi eru um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út að sögn varahéraðssaksóknara. 24. apríl 2020 23:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Dæmi um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út Dæmi eru um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út að sögn varahéraðssaksóknara. 24. apríl 2020 23:00