Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Gabríel Sighvatsson skrifar 23. júní 2020 21:50 Þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Vísir/Þróttur Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“ Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00