Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:30 Mikinn stemning fyrir utan Anfield í gær. vísir/getty Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira