Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Ísak Hallmundarson skrifar 3. júlí 2020 21:15 Leiknir R. gerði góða ferð til Keflavíkur í kvöld. mynd/leiknir Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. Keflvíkingar komust yfir með sjálfsmarki frá Degi Austmann í fyrri hálfleik. Máni Austmann Hilmarsson jafnaði metin fyrir Leikni á 55. mínútu og fimm mínútum síðar kom Daníel Finns Matthíasson Leikni yfir með glæsimarki, hann lét vaða af 25 metra færi og boltinn söng í samskeytunum. Lokatölur í Keflavík 1-2 fyrir Leikni sem fara upp fyrir Keflvíkinga að stigum með sigrinum. Í Safamýrinni tók Fram á móti Aftureldingu. Fram var með fullt hús stiga fyrir leik en Afturelding var án stiga. Það varð engin breyting þar á þegar flautað var til leiksloka í Safamýrinni, Framarar unnu 1-0 sigur en sigurmarkið skoraði Albert Hafsteinsson á 56. mínútu. Framarar deila nú toppsætinu með ÍBV en bæði lið eru með fullt hús stiga og markatöluna 6:1. Leiknir frá Fáskrúðsfirði tryggði sér sín fyrstu þrjú stig í sumar með góðum sigri á Magna í Grenivík. Arkadiusz Jan Grzelak gerði bæði mörk Leiknis, það fyrra úr vítaspyrnu. Magni situr eftir á botni deildarinnar án stiga ásamt Þrótti og Aftureldingu. Lengjudeildin Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. Keflvíkingar komust yfir með sjálfsmarki frá Degi Austmann í fyrri hálfleik. Máni Austmann Hilmarsson jafnaði metin fyrir Leikni á 55. mínútu og fimm mínútum síðar kom Daníel Finns Matthíasson Leikni yfir með glæsimarki, hann lét vaða af 25 metra færi og boltinn söng í samskeytunum. Lokatölur í Keflavík 1-2 fyrir Leikni sem fara upp fyrir Keflvíkinga að stigum með sigrinum. Í Safamýrinni tók Fram á móti Aftureldingu. Fram var með fullt hús stiga fyrir leik en Afturelding var án stiga. Það varð engin breyting þar á þegar flautað var til leiksloka í Safamýrinni, Framarar unnu 1-0 sigur en sigurmarkið skoraði Albert Hafsteinsson á 56. mínútu. Framarar deila nú toppsætinu með ÍBV en bæði lið eru með fullt hús stiga og markatöluna 6:1. Leiknir frá Fáskrúðsfirði tryggði sér sín fyrstu þrjú stig í sumar með góðum sigri á Magna í Grenivík. Arkadiusz Jan Grzelak gerði bæði mörk Leiknis, það fyrra úr vítaspyrnu. Magni situr eftir á botni deildarinnar án stiga ásamt Þrótti og Aftureldingu.
Lengjudeildin Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira