Malaríu- og HIV-lyf drógu ekki úr dánartíðni Covid-sjúklinga Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 20:16 Malaríulyfið hydroxychloroquine er á meðal þeirra lyfja sem kannað hefur verið hvort að virki sem meðferð gegn Covid-19. Vísir/EPA Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag þegar fleiri en 212.000 manns greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Bráðabirgðaniðurstöður úr tilraununum bentu til þess að malaríulyfið hydroxychloroquine og HIV-lyfjablanda lopinavir og ritonavir hefðu lítil eða engin áhrif til þess að draga úr dánartíðni sjúklinga sem lagðir eru inn á sjúkrahús með Covid-19. Tilraunum með lyfin í forvarnarskyni og fyrir sjúklinga sem ekki þarf að leggja inn á sjúkrahús halda áfram, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Greint var frá 212.326 nýjum smitum á heimsvísu síðasta sólarhringinn í dag og hafa þau aldrei verið fleiri. Mesta fjölgunin varð í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi. Um fimm þúsund manns láta nú lífið af völdum veirunnar á dag. Alls hafa nú fleiri en ellefu milljónir manna smitast í faraldrinum og um hálf milljón manna látið lífið. Tedros Ghebreyesus, forstjóri WHO, segir að tilraunir með bandaríska veirulyfið remdesivir gegn Covid-19 haldi áfram. Búist sé við fyrstu niðurstöðum á næstu tveimur vikum. Sameinuðu þjóðirnar Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Afturkalla tímabundið leyfi við notkun malaríulyfja við Covid-19 Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur afturkallað tímabundið leyfi sem stofnunin gaf við notkun á lyfjunum hydroxychloroquine og chloroquine gegn Covid-19 sjúkdóminum. 15. júní 2020 21:32 Draga til baka umdeilda rannsókn á malaríulyfi Höfundar rannsóknar sem benti til þess að aukin hætta á dauða fylgdi notkun á malaríulyfinu hydroxychloroquine gegn Covid-19 hafa dregið hana til baka eftir að gagnrýni kom fram á áreiðanleika gagna sem lágu til grundvallar henni. Tilraunir með lyfið voru stöðvaðar eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á dögunum. 5. júní 2020 12:21 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur stöðvað tilraunir með malaríu- og HIV-lyf eftir að þau reyndust ekki bæta lífslíkur Covid-19-sjúklinga á sjúkrahúsum. Nýtt met yfir fjölda nýrra kórónuveirusmita á heimsvísu var sett í dag þegar fleiri en 212.000 manns greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Bráðabirgðaniðurstöður úr tilraununum bentu til þess að malaríulyfið hydroxychloroquine og HIV-lyfjablanda lopinavir og ritonavir hefðu lítil eða engin áhrif til þess að draga úr dánartíðni sjúklinga sem lagðir eru inn á sjúkrahús með Covid-19. Tilraunum með lyfin í forvarnarskyni og fyrir sjúklinga sem ekki þarf að leggja inn á sjúkrahús halda áfram, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Greint var frá 212.326 nýjum smitum á heimsvísu síðasta sólarhringinn í dag og hafa þau aldrei verið fleiri. Mesta fjölgunin varð í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi. Um fimm þúsund manns láta nú lífið af völdum veirunnar á dag. Alls hafa nú fleiri en ellefu milljónir manna smitast í faraldrinum og um hálf milljón manna látið lífið. Tedros Ghebreyesus, forstjóri WHO, segir að tilraunir með bandaríska veirulyfið remdesivir gegn Covid-19 haldi áfram. Búist sé við fyrstu niðurstöðum á næstu tveimur vikum.
Sameinuðu þjóðirnar Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Afturkalla tímabundið leyfi við notkun malaríulyfja við Covid-19 Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur afturkallað tímabundið leyfi sem stofnunin gaf við notkun á lyfjunum hydroxychloroquine og chloroquine gegn Covid-19 sjúkdóminum. 15. júní 2020 21:32 Draga til baka umdeilda rannsókn á malaríulyfi Höfundar rannsóknar sem benti til þess að aukin hætta á dauða fylgdi notkun á malaríulyfinu hydroxychloroquine gegn Covid-19 hafa dregið hana til baka eftir að gagnrýni kom fram á áreiðanleika gagna sem lágu til grundvallar henni. Tilraunir með lyfið voru stöðvaðar eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á dögunum. 5. júní 2020 12:21 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Afturkalla tímabundið leyfi við notkun malaríulyfja við Covid-19 Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur afturkallað tímabundið leyfi sem stofnunin gaf við notkun á lyfjunum hydroxychloroquine og chloroquine gegn Covid-19 sjúkdóminum. 15. júní 2020 21:32
Draga til baka umdeilda rannsókn á malaríulyfi Höfundar rannsóknar sem benti til þess að aukin hætta á dauða fylgdi notkun á malaríulyfinu hydroxychloroquine gegn Covid-19 hafa dregið hana til baka eftir að gagnrýni kom fram á áreiðanleika gagna sem lágu til grundvallar henni. Tilraunir með lyfið voru stöðvaðar eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á dögunum. 5. júní 2020 12:21