Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2020 13:30 Sir Alex Ferguson og José Mourinho á hliðarlínunni fyrir þó nokkrum árum. Adam Davy/Getty Images Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira
Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira