„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 11:30 Alexandra Chernyshova gefur út nýtt myndband. Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“ Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“
Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira