Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 11:30 Sif, Bára Kristbjörg og Margrét Lára í þættinum á fimmtudag. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira