Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Kristín Ólafsdóttir og Telma Tómasson skrifa 23. júlí 2020 15:45 Um 370 manns hafa komið til landsins á skútum eða öðrum skipum frá því að skimun hófst. Mynd er úr safni. Vísir/Vilhelm Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent