Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 09:04 Guðbjörg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00