Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 11:30 Kylian Mbappé var miður sín eftir að hafa meiðst í gær. VÍSIR/GETTY Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel. Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel.
Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30