Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2020 22:20 Helgi Sigurðsson er enn taplaus með lið ÍBV. „Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi. ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
„Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi.
ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30