„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 11:30 Hjörtur Hermannsson gæti verið á leið til Leeds United. Vísir/Getty Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira