Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 13:20 Arteta með bikarinn í gær. EPA-EFE/Cath Ivill Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30