Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 09:15 Celtics með góðan sigur í gær. getty/Ashley Landis-Pool Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio
NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira