Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2020 16:08 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty/ Dave Rowland Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. Síðast greindist smit innanlands þann 1. maí en þá voru aðeins nokkrir dagar liðnir frá því að létt var á takmörkunum sem höfðu verið í gildi. Þá voru 23 virk smit í landinu og allir voru í einangrun. Frá upphafi faraldursins í Nýja-Sjálandi, sem barst þangað í lok febrúar, hafa 1.219 greinst með veiruna og 22 látist af hennar völdum. Gripið var til harðra aðgerða strax í upphafi, útgöngubann var sett á, takmarkanir voru við landamæri og umfangsmiklum aðgerðum hrundið af stað til að skimun fyrir veirunni væri sem mest. Yfirvöld hafa þó hamrað á því að þrátt fyrir þennan stóra áfanga sé enn hætta á að önnur bylgja faraldursins ríði yfir landið. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð. 15. júlí 2020 21:12 Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. 2. júlí 2020 06:25 Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. 16. júní 2020 08:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. Síðast greindist smit innanlands þann 1. maí en þá voru aðeins nokkrir dagar liðnir frá því að létt var á takmörkunum sem höfðu verið í gildi. Þá voru 23 virk smit í landinu og allir voru í einangrun. Frá upphafi faraldursins í Nýja-Sjálandi, sem barst þangað í lok febrúar, hafa 1.219 greinst með veiruna og 22 látist af hennar völdum. Gripið var til harðra aðgerða strax í upphafi, útgöngubann var sett á, takmarkanir voru við landamæri og umfangsmiklum aðgerðum hrundið af stað til að skimun fyrir veirunni væri sem mest. Yfirvöld hafa þó hamrað á því að þrátt fyrir þennan stóra áfanga sé enn hætta á að önnur bylgja faraldursins ríði yfir landið.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð. 15. júlí 2020 21:12 Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. 2. júlí 2020 06:25 Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. 16. júní 2020 08:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð. 15. júlí 2020 21:12
Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. 2. júlí 2020 06:25
Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. 16. júní 2020 08:10