Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 19:04 Ísak Bergmann skoraði glæsilegt mark gegn Helsingborg. GETTY/PIARAS Ó MÍDHEACH Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Norrköping þegar liðið tapaði fyrir Helsingborg, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var annað tap Norrköping í röð og fjórði leikur liðsins án sigurs í röð. Norrköping er í 3. sæti sænsku deildarinnar með 25 stig, sex stigum á eftir toppliði Malmö. Norrköping komst yfir með marki Alexanders Fransson strax á 3. mínútu. Anthony van den Hurk jafnaði úr vítaspyrnu sex mínútum síðar. Á 22. mínútu fékk Helsingborg aðra vítaspyrnu eftir að dómarinn mat það sem svo að Ísak hefði handleikið boltann innan teigs. Isak Pettersson varði spyrnu Van Den Hurk en hann fylgdi á eftir og kom heimamönnum yfir. Á 62. mínútu jafnaði Ísak í 2-2 með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu frá Fransson. Þetta var annað mark Skagamannsins í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 62' Drömmål av Isak Bergmann Johannesson! #HIFIFK | 2-2 | #ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2020 Þegar tíu mínútur voru til leiksloka skoraði Rasmus Jonsson sigurmark Helsingborg. Þetta var aðeins annar sigur liðsins á timabilinu. Ísak og félagar í Norrköping þurfa hins vegar að rífa sig upp eftir að hafa aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum deildarleikjum. Sænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Norrköping þegar liðið tapaði fyrir Helsingborg, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var annað tap Norrköping í röð og fjórði leikur liðsins án sigurs í röð. Norrköping er í 3. sæti sænsku deildarinnar með 25 stig, sex stigum á eftir toppliði Malmö. Norrköping komst yfir með marki Alexanders Fransson strax á 3. mínútu. Anthony van den Hurk jafnaði úr vítaspyrnu sex mínútum síðar. Á 22. mínútu fékk Helsingborg aðra vítaspyrnu eftir að dómarinn mat það sem svo að Ísak hefði handleikið boltann innan teigs. Isak Pettersson varði spyrnu Van Den Hurk en hann fylgdi á eftir og kom heimamönnum yfir. Á 62. mínútu jafnaði Ísak í 2-2 með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu frá Fransson. Þetta var annað mark Skagamannsins í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 62' Drömmål av Isak Bergmann Johannesson! #HIFIFK | 2-2 | #ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2020 Þegar tíu mínútur voru til leiksloka skoraði Rasmus Jonsson sigurmark Helsingborg. Þetta var aðeins annar sigur liðsins á timabilinu. Ísak og félagar í Norrköping þurfa hins vegar að rífa sig upp eftir að hafa aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum deildarleikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Sjá meira