Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 07:31 Damian Lillard. Vísir/Getty Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira