Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 15:02 Árni Oddur Þórðarson var á meðal þeirra fjórtán sem hlutu heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar í dag. Vísir Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks. Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks.
Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira