Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:04 Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar.
Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira