„Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2020 22:30 Klopp hugsi í kvöld. vísir/getty Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. Liverpool er þar af leiðandi komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar en Klopp brosti þó ekki hringinn í kvöld. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Við gátum gert svo margt betur. Við hefðum getað sent boltann betur og varist betur,“ sagði Klopp í leikslok. „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða.“ VIDEO: Jurgen Klopp says Liverpool were deserved winners against West Ham, but states that they could have played better in the 2-0 victory at the London Stadium.https://t.co/k7hqNRvRYu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 29, 2020 Stuðningsmenn Liverpool halda áfram um að syngja að liðið sé að fara vinna deildina en Klopp kippir sér lítið upp við það. „Þeir geta sungið það sem þeir vilja. Að þeir syngi þetta þýðir ekki að þeir meini það.“ Sá þýski er heldur ekki byrjaður að hugsa um titilinn. „Við erum ekki byrjaðir að hugsa um að þetta sé komið. Ég lofa þér því. Ég veit ekki hvort einhver sé að fara ná okkur. Það er enn nóg eftir og við ætlum að reyna ná í sem flest stig.“ „Við erum með 70 stig sem er ótrúlegur fjöldi en það getur enn svo margt gerst. Við drögum djúpt andann og á laugardaginn er það leikur gegn Southampton,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. Liverpool er þar af leiðandi komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar en Klopp brosti þó ekki hringinn í kvöld. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Við gátum gert svo margt betur. Við hefðum getað sent boltann betur og varist betur,“ sagði Klopp í leikslok. „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða.“ VIDEO: Jurgen Klopp says Liverpool were deserved winners against West Ham, but states that they could have played better in the 2-0 victory at the London Stadium.https://t.co/k7hqNRvRYu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 29, 2020 Stuðningsmenn Liverpool halda áfram um að syngja að liðið sé að fara vinna deildina en Klopp kippir sér lítið upp við það. „Þeir geta sungið það sem þeir vilja. Að þeir syngi þetta þýðir ekki að þeir meini það.“ Sá þýski er heldur ekki byrjaður að hugsa um titilinn. „Við erum ekki byrjaðir að hugsa um að þetta sé komið. Ég lofa þér því. Ég veit ekki hvort einhver sé að fara ná okkur. Það er enn nóg eftir og við ætlum að reyna ná í sem flest stig.“ „Við erum með 70 stig sem er ótrúlegur fjöldi en það getur enn svo margt gerst. Við drögum djúpt andann og á laugardaginn er það leikur gegn Southampton,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30