Enn breiðist Wuhan-veiran út Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2020 19:00 Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira