Umdeild mynd af hamborgara inni á Matartips vekur upp spurningar Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Þessi hamborgari var ekki seldur hér á landi, í það minnsta ekki í þessari viku. Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips. Matur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips.
Matur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira