Lögin sem komast áfram á seinna undankvöldinu að mati Wiwi-bloggs Stefán Karlsson skrifar 27. janúar 2020 14:30 William og Deban þekkja keppnina inn og út. Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Þeir William og Deban hjá virtu Eurovision-bloggsíðunni wiwi-bloggs hafa nú gefið út myndband á YouTube þar sem þeir fóru yfir seinni riðilinn. Lögin sem verða flutt í þeim riðli eru: Gagnamagnið / Think about things Flytjendur: Daði og Gagnamagnið Lag, íslenskur og enskur texti: Daði Freyr Fellibylur Flytjandi: Hildur Vala Lag: Hildur Vala og Jón Ólafsson Texti: Bragi Valdimar Skúlason Oculis Videre Flytjandi: Iva Lag og íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur Texti: Richard Cameron Dreyma Flytjandi: Matti Matt Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Matthías Matthíasson Ekkó / Echo Flytjandi: Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez. Lögin sem þeir telja að fari áfram úr þessum riðli eru lögin Oculis Videre með Ívu Marín og Daði Freyr með lagið Gagnamagnið. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Þeir William og Deban hjá virtu Eurovision-bloggsíðunni wiwi-bloggs hafa nú gefið út myndband á YouTube þar sem þeir fóru yfir seinni riðilinn. Lögin sem verða flutt í þeim riðli eru: Gagnamagnið / Think about things Flytjendur: Daði og Gagnamagnið Lag, íslenskur og enskur texti: Daði Freyr Fellibylur Flytjandi: Hildur Vala Lag: Hildur Vala og Jón Ólafsson Texti: Bragi Valdimar Skúlason Oculis Videre Flytjandi: Iva Lag og íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur Texti: Richard Cameron Dreyma Flytjandi: Matti Matt Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Matthías Matthíasson Ekkó / Echo Flytjandi: Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez. Lögin sem þeir telja að fari áfram úr þessum riðli eru lögin Oculis Videre með Ívu Marín og Daði Freyr með lagið Gagnamagnið.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15