Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 18:15 Harry Maguire skoraði og lagði upp er United vann öruggan 6-0 sigur. Vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15