Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2020 15:30 vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, biður um þolinmæði og bendir á Liverpool sem gott dæmi þess þar sem stjóri fékk tíma til að búa til nýtt lið. „Þú sérð önnur lið sem hafa gert vel. Jürgen Klopp eyddi fjórum árum í að byggja upp liðið sitt hjá Liverpool og þeir eru í góðri stöðu,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það svo áður að skyndilausn er ekki til. Við fáum ekki 8-10 leikmenn í einum félagaskiptaglugga. Við höfum fengið einn almennilegan félagaskiptaglugga því janúarglugginn er erfiður. En við ætlum að reyna að gera eitthvað núna.“ United hefur tapað tveimur leikjum í röð og er sex stigum frá Meistaradeildarsæti. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Solskjærs en hann er þess fullviss að hann sé á réttri leið með liðið. „Þegar þú leggur af stað þarftu að halda þig við áætlunina. Það finnst mér allavega,“ sagði Solskjær. „Ég ætla að halda mig við það sem félagið hefur treyst mér til að gera og vonandi verður það nógu gott.“ United sækir Tranmere Rovers heim í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24. janúar 2020 07:30
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00