Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2020 14:00 Veigar og Ástrós fengu frábæra dóma. Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees
Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30
Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30
Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30
Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45
Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30
Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30