Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 16:30 Raheem Mostert og Tyreek Hill er báðir rosalega fljótir. Samsett/Getty Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. ESPN veltir því sér hvort að Super Bowl hafi einhvern tímann hafa getað boðið upp á tvö lið sem búa yfir svo spretthörðum leikmönnum. Í liði San Francisco 49ers eru það hlaupararnir sem skapa mesta óttann hjá mótherjunum. Einn þeirra er Raheem Mostert sem er fyrrum spretthlaupsstjarna hjá Purdue háskólanum. Hann sýndi það í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar að hann getur hlaupið hratt með boltann. Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og liðsmenn Green Bay Packers réðu ekkert við hann. The Chiefs' wide receivers -- nicknamed the Legion of Zoom -- and the 49ers' speedy running backs will give Super Bowl LIV a track meet feel. #NFLonESPN5#NFL100https://t.co/f25ijHBtUu— ESPN5 (@Sports5PH) January 30, 2020 Blaðamaður ESPN spurði Raheem Mostert að því hvaða liðsfélaga hann tæki með sér ef hann ætti að búa til boðshlaupslið fyrir 4 x 100 metra hlaup. Það stóð ekki á svari hjá Raheem Mostert sem nefndi sjálfan sig og svo Matt Breida, Tevin Coleman og að lokum Jeff Wilson. Allt eru þetta hlauparar í liðinu og allir hafa þeir sýnt að þeir búa yfir ógnvænlegum hraða. Hjá mótherjunum í Kansas City Chiefs liðinu eru það aftur á móti útherjarnir sem eru að skilja varnarmenn andstæðinganna eftir í sporunum. Þetta eru þeir Tyreek Hill, Mecole Hardman, Sammy Watkins, Demarcus Robinson og Byron Pringle. We gotta give @MecoleHardman4 the mic more often! pic.twitter.com/rxwMMcY9BI— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 29, 2020 Jú það er nóg að taka af mönnum sem Patrick Mahomes getur fundið með löngum sendingum upp völlinn. Það hefur Mahomes líka sýnt í allan vetur. Tölfræðin sýnir það líka og sannar að þessir fyrrnefndu leikmenn búa yfir gríðarlegum hraða. Meðalhámarkshraði hlauparana í San Francisco 49ers liðinu er 21,35 kílómetrar á klukkstund sem er það mesta hjá liði í allri NFL-deildinni. Raheem Mostert er í heimsklassa enda á hann best 10,15 sekúndur í 100 metra hlaupi. "They done messed up and gave your boy the mic, so you know we're about to turn up!" Keep up with @JetMckinnon1 at #SBLIV Opening Night. pic.twitter.com/gyrRdEWp89— San Francisco 49ers (@49ers) January 29, 2020 Útherjar Kansass City hafa ellefu sinnum gripið boltann á 32 kílómetra hraða á klukkustund en meðalhámarkshraði útherja liðsins er 24,86 kílómetrar á klukkustund. Sá fljótasti er maðurinn sem er kallaður blettatígurinn. Tyreek Hill hefur hlaupið 100 metra hlaup á 9,98 sekúndum en það gerði hann í háskóla árið 2013. Sá tími hefði dugað honum í úrslit á síðustu Ólympíuleikum. Það má því búast við því að hlutirnir geti gerst mjög hratt á sunnudagskvöldið.Leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin með upphitun klukkan 22.00. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan hálf tólf. NFL Ofurskálin Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. ESPN veltir því sér hvort að Super Bowl hafi einhvern tímann hafa getað boðið upp á tvö lið sem búa yfir svo spretthörðum leikmönnum. Í liði San Francisco 49ers eru það hlaupararnir sem skapa mesta óttann hjá mótherjunum. Einn þeirra er Raheem Mostert sem er fyrrum spretthlaupsstjarna hjá Purdue háskólanum. Hann sýndi það í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar að hann getur hlaupið hratt með boltann. Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og liðsmenn Green Bay Packers réðu ekkert við hann. The Chiefs' wide receivers -- nicknamed the Legion of Zoom -- and the 49ers' speedy running backs will give Super Bowl LIV a track meet feel. #NFLonESPN5#NFL100https://t.co/f25ijHBtUu— ESPN5 (@Sports5PH) January 30, 2020 Blaðamaður ESPN spurði Raheem Mostert að því hvaða liðsfélaga hann tæki með sér ef hann ætti að búa til boðshlaupslið fyrir 4 x 100 metra hlaup. Það stóð ekki á svari hjá Raheem Mostert sem nefndi sjálfan sig og svo Matt Breida, Tevin Coleman og að lokum Jeff Wilson. Allt eru þetta hlauparar í liðinu og allir hafa þeir sýnt að þeir búa yfir ógnvænlegum hraða. Hjá mótherjunum í Kansas City Chiefs liðinu eru það aftur á móti útherjarnir sem eru að skilja varnarmenn andstæðinganna eftir í sporunum. Þetta eru þeir Tyreek Hill, Mecole Hardman, Sammy Watkins, Demarcus Robinson og Byron Pringle. We gotta give @MecoleHardman4 the mic more often! pic.twitter.com/rxwMMcY9BI— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 29, 2020 Jú það er nóg að taka af mönnum sem Patrick Mahomes getur fundið með löngum sendingum upp völlinn. Það hefur Mahomes líka sýnt í allan vetur. Tölfræðin sýnir það líka og sannar að þessir fyrrnefndu leikmenn búa yfir gríðarlegum hraða. Meðalhámarkshraði hlauparana í San Francisco 49ers liðinu er 21,35 kílómetrar á klukkstund sem er það mesta hjá liði í allri NFL-deildinni. Raheem Mostert er í heimsklassa enda á hann best 10,15 sekúndur í 100 metra hlaupi. "They done messed up and gave your boy the mic, so you know we're about to turn up!" Keep up with @JetMckinnon1 at #SBLIV Opening Night. pic.twitter.com/gyrRdEWp89— San Francisco 49ers (@49ers) January 29, 2020 Útherjar Kansass City hafa ellefu sinnum gripið boltann á 32 kílómetra hraða á klukkustund en meðalhámarkshraði útherja liðsins er 24,86 kílómetrar á klukkustund. Sá fljótasti er maðurinn sem er kallaður blettatígurinn. Tyreek Hill hefur hlaupið 100 metra hlaup á 9,98 sekúndum en það gerði hann í háskóla árið 2013. Sá tími hefði dugað honum í úrslit á síðustu Ólympíuleikum. Það má því búast við því að hlutirnir geti gerst mjög hratt á sunnudagskvöldið.Leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin með upphitun klukkan 22.00. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan hálf tólf.
NFL Ofurskálin Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira