Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 19:15 Lionel Messi virðist hafa fengið nóg af aulaskapnum í stjórn Barcelona. VÍSIR/GETTY Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00
Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45
„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51