Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 10:00 Leo Messi í leiknum gegn Bilbao í bikarnum. vísir/getty Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Messi mun vilja klára samning sinn hjá félaginu sem rennur út sumarið 2021. Hann er opinn fyrir því að vera áfram hjá félaginu eftir að núverandi samningi hans lýkur en sömu heimildir segja að Argentínumanninum liggi þó ekkert á að ræða nýjan samning. Lionel Messi is not thinking about leaving Barcelona despite this week's public row with sporting director Eric Abidal— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 7, 2020 Geri hann nýjan samning mun það vera til eins árs í senn en eftir rifrildi vikunnar var Messi meðal annars orðaður við Manchester City. Sky Sports segir frá því að með ummælum sínum var Messi ekki að hugsa sér til hreyfings heldur var hann einfaldlega að verja sig og liðsfélaga sína. Barcelona er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og úr leik í spænska bikarnum. Liðið mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Pep Guardiola on Lionel Messi rumours Bill Murray's epic golf celebration #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/KgwBuUTbGj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 7, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Messi mun vilja klára samning sinn hjá félaginu sem rennur út sumarið 2021. Hann er opinn fyrir því að vera áfram hjá félaginu eftir að núverandi samningi hans lýkur en sömu heimildir segja að Argentínumanninum liggi þó ekkert á að ræða nýjan samning. Lionel Messi is not thinking about leaving Barcelona despite this week's public row with sporting director Eric Abidal— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 7, 2020 Geri hann nýjan samning mun það vera til eins árs í senn en eftir rifrildi vikunnar var Messi meðal annars orðaður við Manchester City. Sky Sports segir frá því að með ummælum sínum var Messi ekki að hugsa sér til hreyfings heldur var hann einfaldlega að verja sig og liðsfélaga sína. Barcelona er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og úr leik í spænska bikarnum. Liðið mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Pep Guardiola on Lionel Messi rumours Bill Murray's epic golf celebration #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/KgwBuUTbGj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 7, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00