Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 11:00 Fjölmargir frábærir íslenskir listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár. Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta
Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira