Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 12:00 Eriksen á æfingu Inter. vísir/getty Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira