Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 07:00 Justin Bieber opnar sig í nýjum heimildarþáttum. Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45