Sjáðu fjórða mark Berglindar í jafn mörgum leikjum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 23:30 Berglind fagnar markinu í dag. vísir/getty Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan eftir að hún var lánuð til liðsins í síðasta mánuði. Berglind skoraði sitt fjórða mark fyrir liðið í dag í jafn mörgum leikjum er hún skoraði í 2-1 sigri á grönnunum í Inter. 69' GOOOL! Pareggio di Thorvaldsdottir, che segna con un mancino potente all'angolino! #MilanInter 1-1#FollowTheRossonerepic.twitter.com/kRUKCYoBxt— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Berglind jafnaði metin á 69. mínútu er hún skoraði með laglegu skoti eftir að hafa sloppið inn fyrir. Þetta var fjórða mark hennar í fjórum leikjum en Milan hefur unnið alla fjóra leikina með Berglindi innan borðs. Liðið er nú í 3. sætinu með 32 stig, jafn mörg stig og Fiorentina sem er í öðru sætinu, en sex stig eru í topplið AC Milan. Mark Berglindar má sjá hér að neðan. out of ! The Rossonere win another Derby! The highlights E sono ! Le rossonere vincono un altro Derby... questa volta in rimonta #MilanInter#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/AxAFqx6MmV— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan eftir að hún var lánuð til liðsins í síðasta mánuði. Berglind skoraði sitt fjórða mark fyrir liðið í dag í jafn mörgum leikjum er hún skoraði í 2-1 sigri á grönnunum í Inter. 69' GOOOL! Pareggio di Thorvaldsdottir, che segna con un mancino potente all'angolino! #MilanInter 1-1#FollowTheRossonerepic.twitter.com/kRUKCYoBxt— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Berglind jafnaði metin á 69. mínútu er hún skoraði með laglegu skoti eftir að hafa sloppið inn fyrir. Þetta var fjórða mark hennar í fjórum leikjum en Milan hefur unnið alla fjóra leikina með Berglindi innan borðs. Liðið er nú í 3. sætinu með 32 stig, jafn mörg stig og Fiorentina sem er í öðru sætinu, en sex stig eru í topplið AC Milan. Mark Berglindar má sjá hér að neðan. out of ! The Rossonere win another Derby! The highlights E sono ! Le rossonere vincono un altro Derby... questa volta in rimonta #MilanInter#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/AxAFqx6MmV— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45