Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 07:00 Leikmenn Manchester United standa heiðursvörð fyrir Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea vorið 2005. Samsett/Getty Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7] Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7]
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira